November 14, 2024 6:42am
13m
Fyrirtækið Black Cube hefur ratað í fréttir um allan heim fyrir óvægnar aðgerðir sínar í þágu viðskiptavina sinna. Meðal þeirra var kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein. Í þessum þætti fjöllum við um aðferðir Black Cube og fólkið sem hefur orðið fyrir þeim. Umsjón Þóra Tómasdóttir.