Þetta helst

Að fæða barn án aðkomu heilbrigðiskerfisins

loading...

May 13, 2024 7:42am

16m

Sex börn fæddust utan heilbriðgðiskerfisins og án aðkomu fagfólks á Íslandi í fyrra. Við heimsækjum Brynhildi Karlsdóttur sem fæddi dóttur sína í anda hugmyndafræði um óstuddar fæðingar eða free birthing. Við ræðum líka við blaðamanninn Klöru Ósk Kristinsdóttur sem hefur fjallað um málið í Morgunblaðinu frá sjónarhóli fagfólks. Umsjón: Þóra Tómasdóttir.